Login

08/17/24 - 08/18/24|Ljósafossvöllur|ICELAND, Úlfljótsvatn


    PosNameOCP totalOCP average

    Suðurlandsskjálftinn

    Suðurlandsskjáltinn er tveggja daga PDGA vottað C-tier mót þar sem spilaðir eru 2 hringir, 36 brautir. Fyrri hringur, fyrstu 18 brautirnar, verða spilaðar á Ljósafossvelli laugardaginn 17.ágúst, og seinni hringur, seinni 18 brautirnar, á Selfossvelli sunnudaginn 18.ágúst.

    Upphaflega var áætlað vera með mótið á sama tíma og "Sumar á Selfossi" svo aðsækjendur gætu sótt hátíðina líka. En vegna Íslandsmótsins var ákveðið að hliðra til.

     

    Greiðsla mótsgjalds 6000,- kr. skal leggja inn á reikning Frisbígolffélags Árborgar
    Reikningsnúmer: 0133 - 26 - 008605
    Kennitala: 540323-1430

    Frítt er fyrir félagsmenn FGÁ sem hafa Gull aðild.

    Skráning er ekki staðfest fyrr en mótsgjald hefur verið greitt.

     

    Stuttur leikmannafundur verður klukkan 12:00 báða daga, fyrir fundinn verður leikmannapakki afhentur fyrir almenna flokka (Amateur flokkar) og stuttu eftir fundinn verður byrjað að spila, eða klukkan 12:30, en ætlast er til að leikmenn meldi sig við mótstjóra eigi síður en klukkutíma fyrir mót.
    Notast verður við "Shotgun start" og verður að raðað upp í hol eftir flokkum.
    Hægt er að melda sig í síma 778-6526 eða bara hitta á okkur við braut 1.

     

    Ljósafossvöllur

    Girðing umhverfis svæðið og áinn/vatnið/Sogið sem rennur vestan við völlinn afmarka völlinn og er utan marka (OB).
    Bannað er að sækja diska sem fara út í vatnið.
    Allt vatn sem er komið til vegna rigningar inn á miðjum velli er casual area og fá leik menn relief eins og pdga reglur segja til um.

    Opinn meistaraflokkur (MPO) - Bláir teigar
    Meistaraflokkur kvenna (FPO) - Bláir teigar
    Stórmeistaraflokkur 40+ (MP40) - Bláir teigar
    Stórmeistaraflokkur 50+ (MP50) - Bláir teigar
    Almennur flokkur kvenna 1 (FA1) - Hvítir teigar
    Almennur flokkur 2 (MA2) - Bláir teigar
    Almennur flokkur 3 (MA3) - Hvítir teigar
    Ungmennaflokkur 15 ára og yngri (MJ≤15) - Hvítir teigar

    Selfossvöllur

    Göngustígar, götur, fótboltavellir og eru utan vallar (OB). Oft á það við að allt handan þeirra er einnig utan vallar. Sjá skýringar.
    Tvær kvaðir (Mandatory) eru á vellinum, braut 1 og 5. Fallteigur (Drop-zone) er aðeins á holu 5.

    Smá brautar skýringar - ef skýring er ekki í samræmi við merkingar á velli. Þá gilda merkingar á velli.
    Braut 1 - Þreföld kvöð (M) rétt fram við teig. Göngustígar, gata, fótboltavöllur og allt utan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 2 - Göngustígar, gata, fótboltavöllur og allt utan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 3 - Göngustígur og fótboltavöllur og allt handan þeirra er utan brautar (OB).
    Braut 4 - Göngustígar, fótboltavöllur og allt handan þeirra er utan brautar (OB). Göngustígar eru til hægri og langt til vinstri.
    Braut 5 - Kvöð (M) til hægri um 75m framan við teig. Fallteigur (Drop-zone) hægra megin á braut nær kvöð (M). Göngustígur við teig er utan brautar (OB). Göngurstígur um 110m fyrir framan teig og allt handan göngustígs er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 6 - Göngustígur um 15m fyrir framan teig er utan brautar (OB). Göngustígar til vinstri og aftan körfu er utan vallar (OB) og allt handan hans.
    Braut 7 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 8 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 9 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar (OB).
    Braut 10 - Göngustígur við teig er utan brautar (OB). Göngustígar aftan við körfu og allt handan þeirra er utan vallar (OB).
    Braut 11 - Göngustígur við teig er utan brautar (OB). Göngustígar aftan við körfu og allt handan þeirra er utan vallar (OB).
    Braut 12 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 13 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 14 - Göngustígur við teig er utan brautar. Göngustígur aftan körfu, fótbotlavöllur og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 15 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 16 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 17 - Göngustígar og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB).
    Braut 18 - Göngustígar, fótboltavöllur og allt handan þeirra er utan brautar/vallar (OB). Gamall malarstígur liggur þvert í gegnum braut, hann er ekki utan brautar.

    Ef eitthvað er óljóst þá ræði þið við mótstjóra.

    Mótstjórar eru Emil Sigurbjörnsson
    Til aðstoðar Ingvar Freyr Símonarson og Kjartan S. Hafsteinsson

    Share

    What would you like to share?