Íslandsmeistaramótið í Texas Scramble - Guðmundarlundur
Tveir eru í hverju liði og keppt er með hefðbundnu Texas Scramble fyrirkomulagi þ.e. báðir aðilar kasta og geta valið betra kastið. Ef fyrri aðilinn klárar þá þarf hinn ekki að kasta. Spilaðir eru tveir hringir.
Keppnisgjald er 2.000 kr. á lið. Frítt er fyrir keppendur í Íslandsmótinu sem er daginn eftir.
Keppt er í þremur flokkum; Opnum flokki, kvennaflokki og paraflokki. Þrjú lið eru í hóp (6 manns).
Föstudagur 20. september
Kl. 16.00-18.00 Texas Scramble í Guðmundarlundi. Lið geta hafið leik á þessu tímabili eftir að hafa tilkynnt sig inn hjá mótsstjóra.
Kl. 20.30 Verðlaunaafhending í Texas Scramble.
Verðlaunaafhending verður á sunnudeginum þar sem sigurvegarar í öllum flokkum taka við verðlaunum.
Hafa samband
Mótstjóri Texas mótsins er Dagur Páll. Hægt er að hafa samband við hann í síma 692-3805 eða á facebook.