Texasmót Selfossvöllur laugardaginn 2.júlí klukkan 13:00
2.000kr Mótsgjald á lið og greitt er áður en móts hefst.
Skráning opnar mánudaginn 13.Júní klukkan 18:00 og lokar laugardaginn 2.Júlí klukkan 09:00
https://discgolfmetrix.com/2166755
Vanir mótstjórar úr Reykjavík munu koma og halda glæsilegt Texasmót.
Allir velkomnir á Texasmótið endilega dragið með ykkur frisbífélagann, systur,bróður, maka,
móður,föður,frænda,frænku, ömmu eða afa að spila með ykkur.
Við munum bjóða uppá létta kennslu fyrir þá sem vilja, köst,pútt og förum léttilega yfir keppnisreglur. Einnig munum við
svara spurningum og slíku um frisbígolf ef það koma einhverjar spurningar upp.
11:45 - 12:40
Völlurinn verður spilaður með öll OB og Mandó í leik
Tveir flokkar í boði
Almennur flokkur
Paraflokkur
Veitt verða verðlaun fyrir 1-3 sæti í flokkum.
Pylsuvagninn, Hamborgarabúlla Tómasar og Subway ganga úr skugga um það að vinningshafar verði
nærðir eftir mótið.
Allir vinningshafar fá 3D prentaðann mini í verðlaun.
Það munu einnig koma fleiri vinningar sem verða í úrdrætti og munum við bæta því
inná listann þegar nær dregur, Svo allir eiga möguleika að vinna til verðlauna.
Mótstjórar
Aron Morthens og Guðrún Fjóla