Login

03/05/23 12:00|Grafarholt Hvítt/Blátt|ICELAND


NoName+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
 Par34343333334343333358
Opinn meistaraflokkur (16)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Ástvaldur Einar Lindberg Jónsson +2F333333654323243343+260
2Pedro Luis Carvalho +3F333343643342442433+361
3Sigurður Logi Sigurðarson +4F333333333333333557+462
4Óskar Magnússon +6F334342654333245334+664
4María Eldey Kristínardóttir +6F534363632325333343+664
6Kristófer Breki Bachmann +7F333333333333355556+765
6Ívar Gíslason +7F333333333333333893+765
8Ágúst Ásmundsson +8F344334532344353643+866
8Arnþór Guðmundsson +8F343435742334244443+866
8Snorri Örn Birgisson +8F333333333333355575+866
11Árni Ásbjarnarson +9F333333333333355567+967
11Sigurður Sigurjónsson +9F445344642343333633+967
13Þorsteinn Jón Gautason +10F333333333333355775+1068
14Bjarmi Hreinsson +11F333333333354555555+1169
15Örn Tönsberg +13F444333743363243564+1371
16Sæmundur Viktorsson +14F33333333333333371010+1472
Almennur flokkur 1 (11)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Pétur Örn Pétursson +9F433445433335643433+967
2Aron Gylfason +11F333444444444444444+1169
3Heimir Jón Heimisson +13F433346533454463443+1371
4Óttar Helgi Grétarsson +15F534464634433343446+1573
5Aron Unnarsson +16F434364545334365543+1674
6Baldvin Daði Ómarsson +17F446353833554344434+1775
7Stephen Albert Björnsson +18F736436643444434344+1876
8Kristófer Breki Daníelsson +19F444444444444455555+1977
8Hafsteinn Óli Sverrisson +19F444344843434243658+1977
10Arnar Kári Guðjónsson +21F555555554444444443+2179
10Sigurdur Gunnar Gudmundsson +21F534364733464344565+2179
Almennur flokkur 2 (7)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Ægir Tómasson +15F3333333333555555103+1573
2Haukur Ingi Eysteinsson +16F555555555434333333+1674
2Hallgrímur Andrésson +16F444444444455544443+1674
4Eidur Sveinn Gunnarsson +18F3333333333355551085+1876
5Sigurður Kári Árnason +19F555555555344444432+1977
6Óskar Sandholt +24F555555555554444443+2482
7Orri Ólafsson +25F555555555555554333+2583
Almennur flokkur kvenna 1 (5)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Svandís Halldórsdóttir +14F444444444444444444+1472
2Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir +16F434364433466354444+1674
3Katerina Zbytovska +19F434344734537553445+1977
4Ellý Alexandra Chenery +21F444444444445555555+2179
5Sandra Hjaltalín +32F555555555555555555+3290
Meistaraflokkur 40+ (4)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Kjartan Asmundarson +9F335335933333335334+967
2Gretar Bjornsson +11F4343441044343243334+1169
3Daníel Gunnar Sigurðsson +20F445344753545344563+2078
4Siggi Gunn +22F544344644465544446+2280
Meistaraflokkur 50+ (4)+/-Thr 1 2 3 4 5 6 7 8 9101112131415161718+/-Sum
1Haukur Arnar Árnason +13F444344543434346444+1371
2Stefán Þ Sigurjónsson +14F434337644355353433+1472
2Guðmundur Sævarsson +14F434343533443455555+1472
4Árni Páll Jónsson +18F334434733357364545+1876

Hole-by-hole statistics

View: Grouped chart | Detailed chart | Table

The result was updated on: 2023-03-09 16:22:48.


 User statistics 
 | 
 Show presenter
 | 
Show pdf 

Results will be updated every 30 seconds!


PDGA Vordeild FGR hefst  sunnudaginn 5.mars  kl 12:00  í GRAFARHOLTI

Spilað eru 18 brautir, kort er að finna í manual. ( ef það virkar ekki þá er það hér neðst ) 

Ef pollar/drulla hefur myndast á vellinum þá eru þeir casual ( ef ekki er hægt að bakka beint frá körfu án þess að lenda OB þá má taka styðstu leið út en ekki í àtt að körfu. ) 

Spilað er eftir PDGA reglum. 2 keppendur í hollinu skrá skor  á pdga live.

Reykingar, veip , eiturlyf og áfengi bannað á meðan umferð stendur.

Skráning opnar fimmtudaginn 2.mars kl 20:00  og lokar sunnudaginn 5.mars 10:00 , ekki verður hægt að breyta skráningunni eftir að henni er lokað, eða skrá sig. FGR GULLMEÐLIMIR FÁ FORGANG Í MÓTIÐ.

Boðið verður uppà 9 flokka.

MPO,FPO, MA1,MA2, MP40,MP50 – BLÁIR TEIGAR.

FA1,FA2. ,MA3- HVÍTIR TEIGAR.

Veitt verða verðlaun fyrir 1.sæti i öllum flokkum.

Mótsgjald er 1000kr, en mótið er innifalið í gullaðild FGR 2023.

Ef það er gangandi/hjólandi vegfarandi á göngustígum á vellinum, ekki þá kasta.

Hafið augun opin að aðrir keppendur séu ekki í hættu að fá disk í sig.

Fyrirkomulag:

Mótstjórar : Guðrún Fjóla og Þorgerður Fríða

Mótsdómari: Guðrún Fjóla 

Melding er milli kl 10:30-11:30:00 ( engin undantekning ) ( holl koma inn í síðasta lagi 11:40 )


EINUNGIS HÆGT AÐ MELDA SIG RAFRÆNT MEÐ SMS EÐA HRINGJA Í SÍMA  7740251


Ef keppandi melda sig ekki á tilsettum tíma missir hann þáttökurétt í mótinu og fer á refsibiðlista í næsta móti sem hann skráir sig á vegum FGR. ( á ekki við um stórmót)

 

 

 

Share

What would you like to share?