08/12/23 - 08/13/23|Selfoss 18 → Selfoss 2022|ICELAND, Suðurland, Sveitarfélagið Árborg
Suðurlandsskjálftinn
12. - 13.ágúst 2023
Frisbígolffélag Árborgar (FGÁ) verður með mót þar sem keppt verður á keppnishæfum 18 holu völlum á suðurlandi, sem að þessu sinni eru Úlfljótsvatnsvöllur og Selfossvöllur. Einn hringur á hvorum velli.
Mótið gefur EKKI PDGA rating.
Boðið verður upp á 5 flokka og verður verðlaunað fyrir efstu 3 sæti í hverjum flokk ásamt auka vinningum, en lágmark þarf 3 keppendur í hvern flokk því annars er hætta á að þeir verði sameinaðir öðrum flokkum.
Dagskrá áætlun:
Laugardagurinn 12.ágúst kl. 10:00 - Úlfljótsvatnsvöllur (Nýja 18 holu skipulagið)
Sunnudagurinn 13.ágúst kl. 10:00 - Selfossvöllur
Keppendur þurfa melda sig við mótstjóra í síðasta lagi kl. 9:45. Eftir það er hætta á að keppendur detta út.
Flokkar í boði:
MPO - Bláir teigar á Úlfljótsvatni
FPO - Hvítir teigar á Úlfljótsvatni
MA2 - Bláir teigar á Úlfljótsvatni
MJ18 - Hvítir teigar á Úlfljótsvatni
MP40 - Bláir teigar á Úlfljótsvatni
Það keppa allir á sömu teigum á Selfossvelli.
Mótstjórar:
Mótstjóri - Ingvar Freyr Símonarson - FB Ingvar Freyr - S: 778-6526
Aðstoðar Mótsstjóri - Svavar Georgsson - FB Svavar Georgsson - S: 770-5658
Þátttökugjald er 5.000 kr. hægt er að greiða inn á reikning FGÁ eða borga með reiðufé þegar mætt er.
Reikningsnúmer: 0133-26-008605 kt.540323-1430
Þegar millifærsla hefur verið framkvæmd er gott að senda staðfestingu á fgfarborgar@gmail.com