Login

03/28/24 12:00|Vífilsstaðir → 20|ICELAND, Höfuðborgarsvæðið, Garðabær


Head to head

Players

  • Add player

    Detailed results

    Friðfinnur Tjörvi Ingólfsson, Eidur Otti

    Place:
    6
    Score round:
    55
    To par:
    -5
    Round rating:
    976

    Aron Unnarsson, Daniel Sigurðsson

    Place:
    10
    Score round:
    57
    To par:
    -3
    Round rating:
    954

    Haukur Arnar Árnason, Katerina Zbytovska

    Place:
    6
    Score round:
    55
    To par:
    -5
    Round rating:
    976

    FFH - Páska Texas (modified best throw) FFH bíður til Texas móts á Skírdag, fimmtudaginn, 28. mars. klukkan 12:00

    Spilað verður tvo hringi, samtals 20 körfur, eftir breyttum tvímennings reglum.
    Báðir spilarar kasta frá teig en liðið má ekki nota teigskast frá sama liðsmanni í meira en tvær holur í röð.
    Dæmi: Jón og Páll spila saman í liði. Þeir nota upphafskast frá Jóni á holu 1 og upphafs kast frá Páli á holu 2 og 3. Það þýðir að þeir verða að nota upphafskast Jóns á holu 4.
    Reglur þessar eiga EINGÖNGU við teigsköst, önnur köst fylgja hefðbundum Texas reglum.

    Braut 5 / 15 kvöð ( mandó ), fara verður hægra megin við stöngina.
    Braut 1 / 3 / 10 / 11 / 13 / 20 Möl er toffæra ( hazzard ).
    Stígur neðst á vellinum og handan er utan vallar.

    Flokkar: Opinn flokkur, almennur flokkur og kvennaflokkur.

    Melding fer fram með SMS í síma 762-8768. Það nægir að annar aðili liðsins meldi. Melding fer fram á móts degi milli kl. 09:00 til 11:30 og holl koma inn fljótlega í kjölfarið.

    Mótsgjald er 2.000 krónur á lið.
    1.000 krónu afsláttur fyrir hvern liðsmann sem er félagsaðildar meðlimur í FFH - http://www.ffh.is/skraning/
    1.000 krónu afsláttur fyrir  hvern liðsmann sem er yngri en 16 ára


    Banki: 0537-26-009091
    Kennitala: 6507221160


    Sýnum tillitssemi og höfum augun opin svo aðrir keppendur séu ekki í hættu.
    Ekki kasta ef hætta er á að diskur lendi í gangandi/hjólandi vegfarendum á stígum.

    Reykingar, veip , eiturlyf og áfengi bannað á meðan umferð stendur.

    Mótstjórar: Hörður Guðmundsson og Siggi Gunn

     

    Share

    What would you like to share?