Login

Sólstöðumót FGR - Gullmót IFS 21 - 23 júní.

Mótsstjóri: Þorgerður Fríða ( Hoddó ) Aðstoðarmótsstjóri: Guðrún Fjóla  Starfsmaður á plani: Jokka

Almennar upplýsingar:

Miðvikudagur: Holl og handbók koma inn seint um kvöldið. 

Fimmtudagur: 21:00-22:00 Mótsstjórar verða uppí Geisla og geta keppendur komið og fengið leikmannadisk. ( sitt lítið af hverju í boði )

Föstudagur- Gufunes  - Ætlast er til að keppendur meldi sig EÐA láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. Hlaðan er opin og verða í boði léttar veitingar og drykkir.

Laugardagur- Grafarholt - Ætlast er til að keppendur meldi sig EÐA láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. Geislinn er opinn og verða í boði léttar veitingar og drykkir. 

Sunnudagur- Grafarholt - Ætlast er til að keppendur meldi sig EÐA láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. Geislinn er opinn og verða drykkir í boði.
Verðlaunaafhending og grill verður svo fyrir hvern og einn flokk þegar þeir klára. 

Sólstöðumótið er C-tier PDGA mót og því farið eftir PDGA reglum. En bannað er að reykja/veipa og drekka á meðan umferð stendur. 

Varðandi vellina:

Allir keppendur eru beðnir að fara vel yfir handbókina og kynna sér völlinn vel. Almennt gilda merkingar á vellinum ef þær eru ekki eins merktar á kortinu, og þar sem er kaðall og staurar , gilda kaðlar.

Í Gufunni eru allir malbikaðir göngustígar utan vallar og handa þeirra og gildir það á öllum brautum. Og eins með “hjartað” á 5.braut, þar gilda hliðarspíturnar.

Ef upp koma vafaatriði varðandi völlinn er mælst til að keppendur taki varaköst og leysi málið eftir mót með mótsdómara. Einnig minnum við á 3 mínútna regluna við leit af disk og biðjum við keppendur að halda góðum keppnishraða.


Sólstöðumót FGR - Gullmót IFS 21 - 23 júní.

Mótsstjóri: Þorgerður Fríða ( Hoddó ) Aðstoðarmótsstjóri: Guðrún Fjóla  Starfsmaður á plani: Jokka

Almennar upplýsingar:

Miðvikudagur: Holl og handbók koma inn seint um kvöldið. 

Fimmtudagur: 21:00-22:00 Mótsstjórar verða uppí Geisla og geta keppendur komið og fengið leikmannadisk. ( sitt lítið af hverju í boði )

Föstudagur- Gufunes  - Ætlast er til að keppendur meldi sig eða láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. Hlaðan er opin og verða í boði léttar veitingar og drykkir.

Laugardagur- Grafarholt - Ætlast er til að keppendur meldi sig eða láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. Geislinn er opinn og verða í boði léttar veitingar og drykkir. 

Sunnudagur- Grafarholt - Ætlast er til að keppendur meldi sig eða láti vita ef  þeim forfallist lágmark 60 mín fyrir sinn rástíma í síma 774-0251 og mæti 10 mínútum fyrir sinn rástíma á 1.teig. 
Verðlaunaafhending og grill verður svo fyrir hvern og einn flokk þegar þeir klára. 

Sólstöðumótið er C-tier PDGA mót og því farið eftir PDGA reglum. En bannað er að reykja/veipa og drekka á meðan umferð stendur. 

Varðandi vellina:

Allir keppendur eru beðnir að fara vel yfir handbókina og kynna sér völlinn vel. Almennt gilda merkingar á vellinum ef þær eru ekki eins merktar á kortinu, og þar sem er kaðall og staurar , gilda kaðlar.

Í Gufunni eru allir malbikaðir göngustígar utan vallar og handa þeirra og gildir það á öllum brautum. Og eins með “hjartað” á 5.braut, þar gilda hliðarspíturnar.

Ef upp koma vafaatriði varðandi völlinn er mælst til að keppendur taki varaköst og leysi málið eftir mót með mótsdómara. Einnig minnum við á 3 mínútna regluna við leit af disk og biðjum við keppendur að halda góðum keppnishraða.

Spilaðir verða þrír hringir, 54 brautir. Einn 18 brauta hringur á dag, föstudag- Gufunesvöllur , laugardag- Grafarholtsvöllur  og sunnudag- Grafarholtsvöllur.
Mótið er PDGA vottað C-tier mót og er annað mótið í Gullmótaröð ÍFS

Mótsgjaldið skal leggja inn á reikning Frisbígolffélags Reykjavíkur með skýringu "gullmót"
Kennitala: 450917-3030
Reikningsnr.: 515-26-173030

Mótsgjald fyrir flokka er eftirfarandi:
MPO, FPO, MP40, MP50, MA1, FA1 og FA40: 8000 kr.
MJ18: 3.000 kr.

Skráning er ekki staðfest fyrr en mótsgjald hefur verið greitt og þarf greiðsla að berast í síðasta lagi 19.júní kl 19:00

Rástímar

Ræst verður út frá 1. teig í fjögurra keppenda hópum með 12 mínútna millibili.
Fyrsti hópur verður ræstur út kl 14:00 á föstudeginum
Fyrsti rástími laugardag og sunnudag verður kl. 10.00.

Sama rásröð verður alla dagana MA1 - FA1 - FA40 - MJ18 - MP50 - MP40 - FPO - MPO ( breyting gæti verið ef nauðsynlega þarf til að láta holl passa. ) 

Keppt verður í eftirtöldum flokkum. Leiðbeinandi viðmið ÍFS um lágmark PDGA-stigafjölda í hverjum flokki eru í sviga þar sem við á:

Blandaður meistaraflokkur MPO - Bláir teigar (900+)

Meistaraflokkur kvenna FPO - Bláir teigar (800+)

Blandaður Stórmeistaraflokkur 40+MP40 - Bláir teigar (–)

Blandaður Stórmeistaraflokkur 50+ MP50 - Bláir teigar (–)

Blandaður Almennur flokkur 1 MA1 - Bláir teigar (840+)

Almennur flokkur kvenna 1 FA1 - Hvítir teigar (700+)
Almennur flokkur kvenna 40+ FA40 - Hvítir teigar (700+)

Blandaður Ungmennaflokkur ≤18 MJ18 - Bláir teigar (–)
 

Fyrsta þrep skráningar hefst þriðjudaginn 4.júní kl 18:00
Annað þrep - mánudaginn 9.júní kl 18:00
Þriðja þrep - laugardaginn 14.júní kl 18:00
Skráning lokar miðvikudaginn 19.júní kl 18:00

Ekki er hægt að treysta á að fá að skrá sig eftir að skráning líkur þó mót sé ekki fullt, því raðað verður í holl strax að lokinni skráningu. 

Endurgreiðslur verða gerðar samkvæmt PDGA reglum.
 

Mótstjóri er Þorgerður Fríða 

Aðstoðarmótstjóri er Guðrún Fjóla 

Starfsmaður á plani er Jokka 

Hægt er að ná sambandi við mótsstjóra í gegnum email: gjaldkeri@fgr.is eða síma 7740251 / 8687139 

Share

What would you like to share?