08/26/24 18:45|Vífilsstaðir 18 brautir 2024 → 1|ICELAND
Mánudagsdeild Frisbígolfbúðarinnar
Spilaður er 1 hringur á Vífilsstaðavelli í hverri umferð. Mótið er PDGA rated.
(Hér: https://www.pdga.com/membership/select er hægt að skrá sig í PDGA fyrir 20$ árgjald)
Einnig er hægt að skrá sig í PDGA hjá deildarstjórum.
Farið er eftir "layouti" í bókinni sem má finna undir manual á forsíðunni,
kynnið ykkur vel reglur vallarins.
Mótsgjaldið er 1.000 kr fyrir hvert kvöld og verðlaun í öllum flokkum.
FRÍTT FYRIR 15 ÁRA OG YNGRI
Mótsgjaldið skal greiðast fyrir lok skráningar og senda kvittun á guragn@gmail.com
Ef ekki er greitt á réttum tíma verður viðkomandi afskráður.
Millifæra skal á reikning: 0140-05-011186, kt 0404665179
Þetta er áhugamannadeild og engir "Pro" flokkar en öllum "Pro" spilurum heimilt að taka þátt ef
PDGA styrkleiki er undir viðmiði, sjá að neðan eða hér: https://www.pdga.com/files/2024_player_division_grid_-table_5_divisions_etc._v2.pdf
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Kvennaflokkur 1 (FA1), <875
Kvennaflokkur 2, (FA2)
Stúlkur 15 ára og yngri, (FJ15)
Almennur flokkur 1, (MA1) <970
Almennur flokkur 2, (MA2)
Almennur flokkur 3, (MA3)
Almennur flokkur 40+, (MA40) <920
Almennur flokkur 50+(MA50) <910
Ungmenni 15 ára og yngri (MJ15)
Mikilvægt er að mæta á sinn teig 5mín áður en spilamennska hefst og
tilkynna forföll tímanlega.
Deildarstjórar eru Haukur Arnar og Guðbjörg Hrafnhetta
Góða skemmtun