09/08/24 12:00|Grafarholt 18 bláir|ICELAND, Höfuðborgarsvæðið, Reykjavíkurborg
Hole-by-hole statistics
View: Grouped chart | Detailed chart | TableThe result was updated on: 2024-09-08 17:27:27.
User statistics
Results will be updated every 30 seconds!
Almennar upplýsingar:
Haustdeild FGR verður nk sunnudag 8.september kl 12:00 á Grafarholtsvelli.
Skráning opnar fimmtudaginn 5.septmeber kl 20:00 og lokar sunnudaginn 8.september kl 10:00
Ekki verður hægt að breyta skráningunni eftir að henni er lokað, eða skrá sig.
Mótið er L-tier pdga deild og því spilað er eftir PDGA reglum. ( ekki þarf að vera pdga meðlimur til að taka þátt)
Tveir keppendur skrá skor inná METRIX .
Mótsgjald er 1000kr, en mótið er innifalið í gullaðild FGR 2024.
FGR GULLMEÐLIMIR FÁ FORGANG Í MÓTIÐ.
Reikningsupplýsingar: 450917-3030 / 515-26-173030
Veitt verða verðlaun fyrir 1.sæti i öllum flokkum.
Vallar og flokka upplýsingar:
Spilað eru 18 brautir, kort er að finna í manual.
Ef pollar/drulla/greinahrúga hefur myndast á vellinum þá eru þeir casual ( ef ekki er hægt að bakka beint frá körfu án þess að lenda OB þá má taka styðstu leið út en ekki í àtt að körfu. ) Einnig casual frá greinahrúgum.
Boðið verður uppà 9 flokka.
MPO - Opinn meistaraflokkur - spila á bláum teigum.
FPO - Meistaraflokkur kvenna - spila á bláum teigum
MA1 - Almennur flokkur 1 – spila á bláum teigum
MA2 - Almennur flokkur 2 – spila á bláum teigum
MA3 – Almennur flokkur 3 – spila á hvítum teigum
MP40 – Meistaraflokkur 40+ - spila á bláum teigu
MP50 – Meistaraflokkur 50+ - spila á bláum teigum
FA1 – Almennur flokkur kvenna 1 – spila á hvítum teigum
FA40.- Almennur flokkur kvenna 40+ – spila á hvítum teigum
Ef það er gangandi/hjólandi vegfarandi á göngustígum á vellinum, ekki þá kasta.
Hafið augun opin að aðrir keppendur séu ekki í hættu að fá disk í sig.
Fyrirkomulag:
Mótstjórar: Guðrún Fjóla og Hoddó.
Mótsdómari: Guðrún #117713
Ef keppandi þarf að ná sambandi við mótsstjóra vegna mótsins vinsamlegast hafið samaband í mótasímann eða gegnum e-mail , ekki gegnum perónulega messanger mótsstjóra.
Melding er milli kl 10:30 - 11:20. holl koma inn í síðasta lagi 11:40
EINUNGIS HÆGT AÐ MELDA SIG RAFRÆNT MEÐ SMS EÐA HRINGJA Í SÍMA 7740251
Ef keppandi melda sig ekki á tilsettum tíma missir hann þáttökurétt í mótinu.