Head to head
Players
Detailed results
Sæmundur Bjarni Kristínarson
- Place:
- 3
- Score round:
- 51
- To par:
- -4
Emil Sigurbjörnsson
- Place:
- 5
- Score round:
- 55
- To par:
- 0
Magnús Einarsson
- Place:
- 5
- Score round:
- 54
- To par:
- -1
Haustkuldi
Nú er sumarið búið og flestir hættir að keppa og farnir að huga að því hvort og þá hvernig hægt er að halda uppi æfingum í vetur. Því langar okkur að halda létt mót fyrir félagsmenn okkar með von um að ná til sem flestra félaga. Áður en mótið hefst mun stjórnin ræða örlítið um hvernig hefur gengið í sumar.
Haustkuldi er ætlað félagsmönnum FGÁ.
Frítt er fyrir alla félagsmenn FGÁ sem hafa greitt félagsgjöld að fullu árið 2024.
Farið er að mestu eftir PDGA reglum en mótið verður ekki PDGA vottað.
Mótið er hugsað sem skemmtimót og gert til að ná til sem flestra félagsmanna
Mótstjórar eru Ingvar Freyr, Kjartas S. og Emil S.
Meðal verðlauna verður
- Fyrir besta skorið á tveimur hringjum.
- Ás/ar (eagle á holu 5)
- Besta þátttaka í mótum FGÁ á árinu
- Versta þátttaka í mótum FGÁ á árinu
- Lengsta kastið án til hlaups (standstill?)
- Besta myndin